Veganvörur

Bjóðum upp á vegan snittur og vegan tortillubakka.

Bakkelsi sem er vegan:

Snúður

Eftirfarandi brauð og rúnstykki eru vegan: 

Súrdeigsbaguette

Beikonbræðingabrauð

Fjölkornarúgbrauð

Hrökkbrauð

Kjarnabrauð

Maltbrauð

Óðals-heilkornabrauð

Samlokubrauð fínt

Samlokubrauð gróft

Súrdeigsbrauð fínt

Súrdeigsbrauð gróft

Súpukolla

Þrumubrauð

Birkirúnstykki

Heilkornarúnstykki

Kringlur

Ath. að súrdeigsbrauð eru vegan þrátt fyrir að innihalda mjólkursýru. Margir velta fyrir sér hvort brauð sem innihalda mjólkursýru geti verið vegan. Því er til svara að mjólkursýrubakteríur eru engan veginn einskorðaðar við að brjóta niður mjólkursykur heldur hvaða einfaldar sykrur sem er. Súrdeigsbrauð er gert með því að gerja deig með mjólkursýrubakteríum og gersveppum sem fyrirfinnast í náttúrunni. Því er þeim sem aðhyllast vegan lífsstíl óhætt að borða súrdeigsbrauð þrátt fyrir að það innihaldi mjólkursýru.