Bóndadagsterta 2026
Verð 4.399 kr.
Setja í körfu
Næsti mögulegi afhendingartími 22.01.2026
VÖRULÝSING
Tertan inniheldur tvöfaldan hnetumarensbotn, sólberja-, bláberja- og hindberjafyllingu og súkkulaði- og kaffimús. Hjúpuð með sykurmassa
Tertan mun fást í öllum verslunum Bakarameistarans 22. janúar og á bóndadaginn 23. janúar á meðan birgðir endast. Mælum með að panta tímanlega.
Innihaldslýsing
Innihaldslýsing - Bóndadagsterta 2026
Innihaldslýsing:
Sykur, EGGJAHVÍTUR, flórsykur, MÖNDLUHVEITI, HERSLIHNETUR, Brómberjapúrra, sítrónusafi, glúkósi, pektín, RJÓMI, vatn, súkkulaðifrómas, kaffi. SÚKKULAÐI, MARSIPAN.


