Skúffufleki bleika slaufan
VÖRULÝSING
25 manna skúffukökufleki með bleiku jarðarberjasmjörkremi.
Bleiki dagurinn er 22. október. Vinsamlegast passið að velja rétta dagsetningu ef panta á þann dag.
Innihaldslýsing - Skúffufleki bleika slaufan
Innihaldslýsingar:
Skúffufleki:
Súkkulaðikökublanda (sykur, HVEITI, kakóduft, MYSUDUFT (inniheldur MJÓLK), repjuolía, kartöflusterkja, ýruefni (E471, E481), lyftiefni (E450, E500), HVEITIGULÚTEN, salt, bindiefni (E466, E412), bragðefni), EGG, repjuolía, vatn.
Bleikt jarðarberjasmjörkrem: Flórsykur, hrærismjörlíki (jurtaolíur (pálmaolía, kókosolía, repjuolía, kanólaolía), vatn, salt, ýruefni (E471, E475, E472c), þráavarnarefni (E322, E304, E306), smjörbragðefni, litarefni (E160a)), smjör (RJÓMI, salt), jarðarberjamauk (glúkósi, vatn, jarðarberjaþykkni (16%), 0,7% própýlen glýkól, bragðefni, litarefni (E124 (inniheldur AZO liti)), sýrustillir (E330), rotvarnarefni (E202), bindiefni (E412, E415)).
Dökkt súkkulaðikrem: Sykur, síróp (úr maís), vatn, jurtafeiti (pálmolía, ýruefni (E471, E435)), kakóduft, hert pálmolía, SOJABAUNAOLÍA, náttúruleg og tilbúin bragðefni, súkkulaðilíkjör (<2%), salt, SOJA lesitín, rotvarnaefni (E202, E330).
Sykurmassamynd: þykkir (E1422, E1412), maltodextrin, glýserín, sykur, vatn, bindiefni (E460i, E414, E415), dextrósi, litarefni (E171), ýruefni (E435, E491, E471), sýrustillir (E330), bragðefni, rotvarnarefni (E202).
Litir:
Svartur: Vatn, rakagjafar (E1520, E422), litur (E151, E110, E102).
Gulur: Vatn, rakagjafar (E1520, E422), litur (E102, E122), sýrustillir (E330).
Rauður: Vatn, rakagjafar (E1520, E422), litur (E122), sýrustillir (E330).
Blár: Vatn, rakagjafar (E1520, E422), litur (E133), sýrustillir (E330).
Ofnæmisvaldar:
Hveiti, glúten, mjólk, egg, soja (í kremum), bygg (í smarties).
Næringargildi í 100 g af skúffufleka: Orka |
1700 kJ |
408 kcal |
Fita |
25,2 |
g |
- þar af mettuð fita |
3,4 |
g |
Kolvetni |
38,9 |
g |
- þar af sykurtegundir |
25,4 |
g |
Trefjar |
2,1 |
g |
Prótein |
5,3 |
g |
Salt |
1,2 |
g |
Geymsluþol:
Kælivara, geymist við bestu skilyrði í 7 daga.
Geymist við stofuhita í 3 daga.