Skúffukökufleki
VÖRULÝSING
Val um 25 manna (40x30 cm.) eða 50 manna (40x60cm.) 50 manna er hugsaður fyrir fjöldasamkomur þar sem hann er mjög stór.
Val um súkkulaði- eða vanillubotn.
Fáanlegur með karamellukremi, ljósu smjörkremi eða dökku súkkulaðikremi.
Innihaldslýsing - Skúffukökufleki
Innihaldslýsingar:
Skúffufleki:
Súkkulaðikökublanda (sykur, HVEITI, kakóduft, MYSUDUFT (inniheldur MJÓLK), repjuolía, kartöflusterkja, ýruefni (E471, E481), lyftiefni (E450, E500), HVEITIGULÚTEN, salt, bindiefni (E466, E412), bragðefni), EGG, repjuolía, vatn.
Val um krem:
Karamellukrem: Sykur, vatn, jurtafeiti (pálmolía, ýruefni (E471, E435)), síróp (úr maís), hert pálmolía, litarefni (karamellulitur), náttúruleg og tilbúin bragðefn, salt, rotvarnaefni (E202, E220, E330) SOJA lesitín, litarefni (E129).
Ljóst súkkulaðikrem: Flórsykur, súkkulaðikrem (sykur, síróp (úr maís), vatn, jurtafeiti (pálmolía, ýruefni (E471, E435)), kakóduft, hert pálmolía, SOJABAUNAOLÍA, náttúruleg og tilbúin bragðefni, súkkulaðilíkjör (<2%), salt, SOJA lesitín, rotvarnaefni (E202, E330)), hrærismjörlíki (jurtaolíur (pálmaolía, kókosolía, repjuolía, kanólaolía), vatn, salt, ýruefni (E471, E475, E472c), þráavarnarefni (E322, E304, E306), smjörbragðefni, litarefni (E160a)), smjör (RJÓMI, salt), síróp (glúkósa síróp, sykur, vatn, melassi, matarsódi, saltsýra).
Dökkt súkkulaðikrem: Sykur, síróp (úr maís), vatn, jurtafeiti (pálmolía, ýruefni (E471, E435)), kakóduft, hert pálmolía, SOJABAUNAOLÍA, náttúruleg og tilbúin bragðefni, súkkulaðilíkjör (<2%), salt, SOJA lesitín, rotvarnaefni (E202, E330).
Val um skreytingu:
Gúmmíbangsar: glúkósasíróp, sykur, gelatine, kartöflusterkja, sýrustillir (E330), bragðefni, pálmolía, húðunarefni (carnauba vax, býflugnavax), ávaxta- og grænmetisþykkni, litarefni (E100, E120, E141, E160a, E160c).
Smarties: Sykur, kakómassi, kakósmjör, MJÓLKURDUFT, sterkja, ýruefni (E322), húðunarefni (E414, carnauba vax, býflugnavax), ávaxta- og þörungaþykkni, maltþykkni úr BYGGI, litarefni (E100, E101, E141, E160a, E162).
Kókosmjöl: Kókosmjöl
Ávextir: Jarðarber, bláber, brómber, rifsber.
Ofnæmisvaldar:
Hveiti, glúten, mjólk, egg, soja (í kremum), bygg (í smarties).
Næringargildi í 100 g af skúffufleka: Orka |
1700 kJ |
408 kcal |
Fita |
25,2 |
g |
- þar af mettuð fita |
3,4 |
g |
Kolvetni |
38,9 |
g |
- þar af sykurtegundir |
25,4 |
g |
Trefjar |
2,1 |
g |
Prótein |
5,3 |
g |
Salt |
1,2 |
g |
Geymsluþol:
Kælivara, geymist við bestu skilyrði í 7 daga.
Geymist við stofuhita í 3 daga.