Tortillubakki NÝJUNG
VÖRULÝSING
Við bjóðum upp á tortillubakka með nýjum fyllingum.
Þrjár tegundir á bakka eins og fyrr:
-Kjúklingur, grænt pestó, spínat, parmesan, salt, pipar og sítrónusafi.
-Kalkúnn, beikon, ostur (mozzarella og cheddar blanda), kál, chilismurostur, salt, pipar og sítrónusafi.
-Skinka, ostur (mozzarella og cheddar blanda), kál, púrrulaukur, smurostur, salt og pipar.
Við bjóðum einnig upp á vegan bakka sem inniheldur mismunandi tegundir af grænmeti, steiktan lauk og vegansósu.
Vinsamlegast veljið hverskonar bakka þið viljið í felliglugganum.
Innihaldslýsing - Tortillubakki NÝJUNG
Tortilla með skinku
Paprika, skinka (35%) (grísakjöt (80%), vatn, salt, bindiefni (E450, E451), þurrkað glúkósasíróp, kryddþykkni, rotvarnarefni (E250), þráarvarnarefni (E301)), frise blanda (frise salat (25%), klettasalat, spínat, rautt salat), púrrulaukur, tortilla kaka (2,5%) (HVEITI (69%), vatn, repjuolía, glýserín, salt, ýruefni (E471), lyftiefni (E500), sýrustillir (E330), bindiefni (E415)). Ofnæmisvaldar: Hveiti.
Næringargildi í 100 g : Orka 249 kJ / 59 kcal Fita 1,5 g - þar af mettuð fita 0,5 g Kolvetni 4,5 g - þar af sykurtegundir 2,1 g Trefjar 0,2 g Prótein 6,9 g Salt 0,8 g Geymsluþol: Geymist við bestu skilyrði í sólarhring.