Tortillubakki
VÖRULÝSING
Matarmiklar vefjur fyrir 8-10 manns.
Þrjár tegundir á bakka:
10 x Fajita kjúklingur, salat, paprika, smurostur, karrý og piparblanda.
10 x Skinka, paprika, púrrulaukur og chiliostur.
10 x Lax, egg, grænn aspas, smurostur og pipar.
Við bjóðum einnig upp á vegan bakka sem inniheldur mismunandi tegundir af grænmeti, steiktan lauk og vegansósu.
Vinsamlegast veljið hverskonar bakka þið viljið í felliglugganum.
Innihaldslýsing - Tortillubakki
Tortilla með skinku
Paprika, skinka (35%) (grísakjöt (80%), vatn, salt, bindiefni (E450, E451), þurrkað glúkósasíróp, kryddþykkni, rotvarnarefni (E250), þráarvarnarefni (E301)), frise blanda (frise salat (25%), klettasalat, spínat, rautt salat), púrrulaukur, tortilla kaka (2,5%) (HVEITI (69%), vatn, repjuolía, glýserín, salt, ýruefni (E471), lyftiefni (E500), sýrustillir (E330), bindiefni (E415)). Ofnæmisvaldar: Hveiti.
Næringargildi í 100 g : Orka 249 kJ / 59 kcal Fita 1,5 g - þar af mettuð fita 0,5 g Kolvetni 4,5 g - þar af sykurtegundir 2,1 g Trefjar 0,2 g Prótein 6,9 g Salt 0,8 g Geymsluþol: Geymist við bestu skilyrði í sólarhring.
Tortilla með reyktum lax
LAX (22%) (íslenskur eldislax sem er ræktaður án sýklalyfja (98%), salt (2%)), smurostur (vatn, ostur (MJÓLK, UNDANRENNA, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E252)), smjör (RJÓMI, salt), próteinduft (MJÓLKUR- og MYSUPRÓTEIN, LAKTÓSI, kartöflusterkja), bræðslusalt (E339, E450), salt, sýrustilliri (E330), litarefni (E160a), rotvarnarefni (E202)), mosarella ostur (MJÓLK, UNDANRENNA, salt, kekkjavarnarefni (sellulósi), ostahleypir, sýrustilliri (E260)), kál, niðursoðinn aspas (aspas, vatn, salt), tortilla kaka (1,6%) (HVEITI (69%), vatn, repjuolía, glýserín, salt, ýruefni (E471), lyftiefni (E500), sýrustillir (E330), bindiefni (E415)), piparblanda (svartur pipar (36%), salt, SINNEPSFRÆ, rauður pipar, cayenne pipar (3%), kóríander, SELLERÍ, allspice), dill.
Ofnæmisvaldar: Fiskur (lax), mjólkurafurðir (laktósi), hveiti, sinnepsfræ, sellerí.
Næringargildi í 100 g : Orka 689 kJ / 165 kcal Fita 10,1 g - þar af mettuð fita 5,1 g Kolvetni 3,0 g - þar af sykurtegundir 0,7 g Trefjar 0,8 g Prótein 15,1 g Salt 1,5 g Geymsluþol: Geymist við bestu skilyrði í sólarhring.
Tortilla með kjúkling
EGG (soðin í geymsluþolsaukandi legi (lögur: vatn, ediksýra og salt)), kryddaður kjúklingur (24%) (kjúklingabringa, krydd, salt, vatnsrofið jurtaprótein, þrúgusykur, kóríander, reykbagðefni, jurtaolía, rotvarnarefni (E262), þráavarnarefni (E316), sýrustillir (E331)), sweet chilli sósa (sykur, vatn, rautt chilli, edik, salt, þykkir (umreytt sterkja (E1414), hvítlaukur), karrý (túrmerik, SINNEPSMJÖL, kóríander, fenugreek fræ, engifer, kúmen, allspice, paprikukrydd), tortilla kaka (2,7%) (HVEITI (69%), vatn, repjuolía, glýserín, salt, ýruefni (E471), lyftiefni (E500), sýrustillir (E330), bindiefni (E415)).
Ofnæmisvaldar: Egg, hveiti, sinnepsmjöl.
Næringargildi í 100 g : Orka 648 kJ / 154 kcal Fita 6,0 g - þar af mettuð fita 1,8 g Kolvetni 11,7 g - þar af sykurtegundir 8,4 g Trefjar 0,1 g Prótein 13,3 g Salt 1,5 g Geymsluþol: Geymist við bestu skilyrði í sólarhring.