Frönsk súkkulaðiterta 6-8 manna
VÖRULÝSING
Ekta frönsk súkkulaðiterta fyrir 6-8 manns.
Dásamlegt að hita aðeins og njóta með ís eða rjóma. Íslensk framleiðsla.
Innihaldslýsing - Frönsk súkkulaðiterta 6-8 manna
Sykur, egg, dökkt súkkulaði (flórsykur, pálmakjarnaolía, kakó, nýmjólkurduft, bindiefni(E322 (sólblómalesitín)), vanillubragðefni), smjör, hveiti, glúkósasíróp, rjómi, mjólk, kakó, hert pálmafita, vatn, fituskert kakóduft, dextrósi, ýruefni(E322 (sólblómalesitín),E492,E476), hveitisterkja, salt, þykkingarefni(E440,E401,E407), sýrustillar(E327,E330,E341,E331), fullhert pálmaolía, rotvarnarefni(E202), bragðefni, kekkjavarnarefni(E170), maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni(E300).
Ofnæmisvaldar: Egg, vanillubragðefni), smjör, mjólk, hveiti, rjómi, hveitisterkja, maltað hveiti.
Næringargildi í 100 g : Orka |
1644 kJ |
393 kcal |
Fita |
19 |
g |
- þar af mettuð fita |
13 |
g |
Kolvetni |
49 |
g |
- þar af sykurtegundir |
42 |
g |
Trefjar |
1 |
g |
Prótein |
5 |
g |
Salt |
0,4 |
g |
Íslensk framleiðsla.