Kleinuhringir
VÖRULÝSING
Bjóðum upp á þrjár mismunandi tegundir, karamellu, súkkulaði eða bleikan. Upprunaland Holland.
Innihaldslýsing - Kleinuhringir
Súkkulaði
Innihaldslýsing: Kleinuhringur (HVEITI, vatn, jurtaolía (pálma- og repjuolía), sykur, ger, dextrósi, SOJAHVEITI, MYSUDUFT (inniheldur MJÓLK), lyftiefni (E450, E500), salt, ýruefni (E471, E481), HVEITIGLÚTEN, MJÓLKURDUFT, rotvarnarefni (E300), EGGJADUFT, litarefni (E160ai), bragðefni), súkkulaðikrem (sykur, vatn, dextrósi, síróp (úr maís), maíssterkja, kakóduft, invert sykur, rakaefni (E1529), salt, sýrustillir (E575), rotvarnarefni (E211, E202, E200), bindiefni (E406), umbreytt strekja (E1414), ýruefni (E471), vanillubragðefni), hvítur glassúr (Sykur, vatn, síróp (úr maís), maíssterkja, invert sykur, rakaefni (E1529), dextrósi, salt, rotvarnarefni (E211, E202), litarefni (E171), sýrustillir (E575, E330), bindiefni (E406), umbreytt strekja (E1414), salt, ýruefni (E471), vanillubragðefni).
Ofnæmisvaldar: Hveiti, soja, mjólkurvörur, glúten, egg. *gæti innihaldiðsnefil af jarðhnetum
Næringargildi í 100 g :
Bleikur kleinuhringur
Innihaldslýsing:
Kleinuhringur (HVEITI, vatn, jurtaolía (pálma- og sólmblómaolía), dextrósi, ger, SOJAHVEITI, MYSUDUFT (inniheldur MJÓLK), lyftiefni (E450, E500), salt, ýruefni (E471, E481), MJÓLKURDUFT, litarefni (E160a), bragðefni), glassúr (sykur, jurtafeiti (pálma), MJÓLKURUFT, litarefni (E162), ýruefni (E322) náttúrleg bragðefni), sprinkles (sykur, pálmafeiti, glúkósa síróp, ýruefni (E322, inniheldur SOJA).
Ofnæmisvaldar:
Hveiti, soja, mjólkurvörur.
Næringargildi í 100 g : Orka |
2094 kJ |
503 kcal |
Fita |
33 |
g |
- þar af mettuð fita |
18 |
g |
Kolvetni |
44 |
g |
- þar af sykurtegundir |
17 |
g |
Trefjar |
1,8 |
g |
Prótein |
6,5 |
g |
Salt |
0,8 |
g |
Upprunaland: Holland