Snúður
VÖRULÝSING
Bjóðum upp á þrjár tegundir, súkkulaði, karamellu og bleikan. Vegan. Íslensk framleiðsla.
Innihaldslýsing - Snúður
Snúður með bleikum glassúr:
Innihaldslýsing:
Hveiti, flórsykur, vatn, sykur, hrærismjörlíki (repjuolía, kókosolía, pálmakjarnaolía, vatn, bindiefni(sólblóma lesitín,E471,E475), salt, bragðefni, litarefni(E160a)), ger, malt extrakt (úr byggi), salt, síróp, kanill, hveitiglúten, glúkósi, ýruefni(E472e,E471,E475), maltað hveiti, jarðarberjaþykkni, repjuolía, mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím, appelsínubragðefni, bragðefni, litarefni(E124*), bindiefni(E420,E415,E412), sýrur(E330 ), alkóhól, rotvarnarefni(E202).
*AZO litarefni getur haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna.
Ofnæmisvaldar:
Hveiti, malt extrakt (úr byggi), hveitiglúten, maltað hveiti.
Næringargildi í 100 g : Orka |
1391,3 kJ |
328,5 kcal |
Fita |
3,7 |
g |
- þar af mettuð fita |
1,9 |
g |
Kolvetni |
67,8 |
g |
- þar af sykurtegundir |
39 |
g |
Trefjar |
1,4 |
g |
Prótein |
5,3 |
g |
Salt |
0,335 |
g |
Snúður með karamellu glassúr:
Innihaldslýsing:
Hveiti, karamellu glassúr (sykur, sojaolía hert að hluta, pálmaolía hert að hluta, glúkósasíróp, vatn, litarefni(E150d,E129 AZO* litarefni), salt, ýruefni(E471,E435), rotvarnarefni(E220,E202,E281 ), náttúrulegt bragðefni, rakaefni(E1520), bragðefni), vatn, sykur, hrærismjörlíki (repjuolía, kókosolía, pálmakjarnaolía, vatn, bindiefni(sólblóma lesitín,E471,E475), salt, bragðefni, litarefni(E160a)), ger, malt extrakt (úr byggi), salt, kanill, hveitiglúten, maltað hveiti, ýruefni(E472e), repjuolía, mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím.
*AZO litarefni getur haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna.
Ofnæmisvaldar:
Hveiti, sojaolía, malt extrakt (úr byggi), hveitiglúten, maltað hveiti.
Næringargildi í 100 g : Orka |
1476,9 kJ |
350,4 kcal |
Fita |
9,7 |
g |
- þar af mettuð fita |
3,5 |
g |
Kolvetni |
59,5 |
g |
- þar af sykurtegundir |
28 |
g |
Trefjar |
1,5 |
g |
Prótein |
5,6 |
g |
Salt |
0,480 |
g |
Snúður með súkkulaði glassúr:
Innihaldslýsing:
Hveiti, flórsykur, vatn, sykur, hrærismjörlíki (repjuolía, kókosolía, pálmakjarnaolía, vatn, bindiefni(sólblóma lesitín,E471,E475), salt, bragðefni, litarefni(E160a)), ger, kakó, malt extrakt (úr byggi), salt, síróp, kanill, hveitiglúten, ýruefni(E472e,E471,E475), maltað hveiti, repjuolía, mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím, appelsínubragðefni, bindiefni(E420), alkóhól.
Ofnæmisvaldar:
Hveiti, malt extrakt (úr byggi), hveitiglúten, maltað hveiti.
Næringargildi í 100 g : Orka |
1382,5 kJ |
326,6 kcal |
Fita |
3,9 |
g |
- þar af mettuð fita |
2 |
g |
Kolvetni |
66,5 |
g |
- þar af sykurtegundir |
37,5 |
g |
Trefjar |
1,6 |
g |
Prótein |
5,5 |
g |
Salt |
0,335 |
g |
Íslensk framleiðsla.